Sumarfrí 7. júlí – 6. ágúst 2020 / Summer vacation

Vegna starfsdags sem féll niður í mars sl. hefur foreldraráð Nóaborgar samþykkt að leikskólinn loki kl. 12.30 þann 7. júlí og opni aftur þann 6. ágúst.

Summer vacation closing starts at 12:30 July 7th and we will open again on August 6th.

Skipulagsdagur 2 júní

Skipulagsdagur 2. júní.
Þriðjudaginn 2. júní er skipulagsdagur í Nóaborg. Leikskólinn er lokaður þann dag.

School is closed June 2nd due to staff organization day