Hugtakaskilningur

Lögð er áhersla á yfir- og undirhugtök. Hugtökin eru alltaf kynnt hlutlægt fyrir börnunum á ýmsan hátt í gegnum leik áður en það er unnið huglægt.